Farþegar sóttir undan Eyjafjöllum

Þann 3.júlí þarf að sækja þýska ferðamenn austur í Drangshlíð þar sem fjallabíllinn sem þau voru með þurfti að fara annað. Ég er komin austur kl 9 og fer með þau enn lengra austur, eða fyrst að Skógarfossi en svo ætlar hluti hópsins í jöklagöngu. Hinn hlutinn verður eftir í safninu að Skógum. Leiðin að jöklinum er ekki skemmtileg fyrir bílinn, en við komumst að þeim stað þar sem fólkið fær viðeigandi græjur til jöklagöngu. Ég keyrðu til baka að Skógum en veit varla hversvegna ég beið bara ekki þarna. Stoppað var á Hvolsvelli - kaffihúsinu - í hádegismat. Komið í bæinn um Kl 16.00

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband